Þessi litlu kríli komu í heiminn 3. október sl. drengur og stúlka Haraldsbörn, þau er yndisleg
heilbrigð og falleg. Unnur Embla stóra systir er ekki til í að tala um litla bróðir og litlu systir
heldur eru þau litla barnið og Palli, hvaðan sem hún fær það.
Nú bíðum við bara eftir næsta kríli sem von er á alveg næstu dögum og mikið hlakkar okkur til.
Meira seinna.